Verkefni

Nánar

Lyfjaiðnaður og Dreifing

Undir þennan flokk falla verk sem snúa að lyfjaverksmiðjum og dreifingaraðilum lyfja s.s. apótekum. Aðkoma Lagnatækni hefur verið breytileg, hvað einstök verk varðar, en Lagnatækni hefur unnið að skipulagsvinnu lyfjaverksmiðja, forhönnun og hönnun margskonar lagna- og loftræstikerfa.
Nánar

Rannsóknarstofur

Hér er bæði um að ræða almennar efnarannsóknarstofur og öryggisrannsóknarstofur. Aðkoma Lagnatækni hefur verið mismunandi hvað einstök verk varðar.
Nánar

Menningarbyggingar

Sameiginleg einkenni þeirra bygginga sem falla undir þennan flokk eru að þær gera kröfur um lágt hljóðstig, góða stjórnun á hitastigi og í sumum tilfellum einnig til stjórnunar á rakastigi.
Nánar

Sjúkrahús og Dvalarstofnanir

Starfsmenn Lagnatækni hafa komið að hönnun margra sjúkrahúss- og annarra heilbrigðistengds húsnæðis síðustu áratugina.
Nánar

Skrifstofu- og iðnaðarbyggingar

Verk í þessum flokki falla undir vítt svið frá skrifstofu og þjónusturýmum yfir í sérhæfðari vöruhótel og atvinnuhúsnæði.
Nánar

Skólar og íþróttamannvirki

Undir þennan flokk falla allar gerðir skólabygginga auk íþróttamannvirkja og stoðrýma við þau.