Aðkoma Lagnatækni hefur verið mismunandi hvað einstök verk varðar, en auk hönnunar á almennum lagna- og loftræstikerfum hefur fyrirtækið séð um skipulagsvinnu rannsóknarstofa, hönnun umfangsmikilla gaskerfa fyrir ýmis rannsóknartæki og gerð sérhæfðra kerfa til meðhöndlunar á frárennsli og fleira.
Dæmi um verk sem starfsmenn Lagnatækni hafa unnið að í þessum flokki eru:
-
Alvotech, rannsóknarstofur í hátæknisetri, Reykjavík
-
Actavis, rannsóknarhús, Hafnarfirði
-
Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, öryggisrannsóknarstofa BSL-3
-
Actavis, rannsóknarstofa, Zejtun, Möltu
-
Oculis, rannsóknarstofa í Glæsibæ, Reykjavík