Verk í þessum flokki eru margbreytileg, allt frá skrifstofu og þjónusturýmum yfir í vöruhótel og sérhæfðari iðnaðarbyggingar.
Dæmi um verk sem starfsmenn Lagnatækni hafa unnið að í þessum flokki eru:
- Ölgerðin Egill Skallagrímsson við Grjótháls
- Vöruhótel Eimskips við Sundahöfn
- Íslandsbanki, Kópavogi
- Actavis, Hafnarfirði
- Lýsi hf, Fiskislóð
- Sjóvá - höfuðstöðvar, Kringlunni
